Hugsum um höfuðið
heim
rannsókn
birtar greinar
þátttakendur
bréf til þátttakenda
styrkir
english
hafa samband
Þátttakendur

Rannsókn á afleiðingum höfuðáverka barna og unglinga hófst árið 1992. Við þökkum öllum þeim sem hafa tekið þátt í rannsóknarstarfinu á fyrri stigum þess og þeim sem nú taka þátt í spurningarannsókn á afleiðingum höfuðáverka. Þátttaka ykkar er afar mikilvægt framlag til aukinnar fræðilegrar þekkingar.

Tilgangur spurningarannsóknarinnar er að efla fræðilega þekkingu á langtímaafleiðingum höfuðáverka barna, unglinga og ungs fólks á fullorðinsaldri. Þessi þekking er mikilvæg við þróun fyrirbyggjandi aðgerða og slysavarna, og við þróun markvissrar íhlutunar, endurhæfingar og eftirfylgdar fyrir ungt fólk sem tekst á við afleiðingar höfuðáverka.

Styrkir